Bjartur Elí - Fiðrildi ft. Óskar Axel, Ragnheiður Erla - Video
PUBLISHED:  Jun 09, 2011
DESCRIPTION:
Tónlistarmyndband sem tekið var upp á Akureyri af Ice Cold fyrir Bjart Elí við lagið Fiðrildi.

Myndband: Ice Cold

Söngur: Bjartur Elí, Óskar Axel og Ragnheiður Erla

Lag: Toni Taktur



Texti við lagið:

[Ragnheiður Erla]

Ég lyftist af jörðu,
sem fiðrildi flýg
því nóttin er búin
nú sólin loks skín

ég kveð mínar sorgir
fátt snertir mig hér
og á þig djúpt horfi
ekkert annað ég sé

[Bjartur Elí]

Sérðu mig? sérðu drauminn minn
þú lítur uppí himininn og sérð mig flúga yfir þig
einsog flugvélarnar ég er á leiðinni
ég er á leiðinni beint heim til þín
bíddu eftir mér núna er ég að meina það
ég geti gert allt án þess að segjast að
að vera gæjinn semað dreymir um að meika það
og ýminda mér ég með þér að horfa á þetta stjörnuhrap
Þetter bull, og þetter vitleysa
veit ekki hvort ég geti eða hvort ég muni meika það
veit ekki hvert ég stefni hvert eg ætla og leið mín er
ég fer að sofa til koma mér frá þessum heimi hér

Viðlag

Ég lyftist af jörðu,
sem fiðrildi flýg
því nóttin er búin
nú sólin loks skín

ég kveð mínar sorgir
fátt snertir mig hér
og á þig djúpt horfi
ekkert annað ég sé

[Óskar Axel]

Ég man..

Eftir árunum, áður en ég gaf mína fyrstu eiginhandaráritun.
Ég man eftir tárunum sem féllu þá niður, ég man ennþá eftir öllum þessu fávitum.
Sem létu mig ekki í friði, átti fáa vini, ég var bara fyrir, einn með sjálfum mér í liði.
Og hlógu allir að mér meðan ég stóð einn uppá sviði
að hugsa hvernig væri að vera bara lítið fiðrildi.
Ég man eftir að horfa upp til himins og hugsa dem ef ég gæti bara svifið.
Ef ég gæti myndi ég fljúga burt frá þessum stað,
láta mig hverfa núna strax í dag og aldrei snúa aftur eftir það.
Upp með hendurnar ef þú veist hvað ég á við.
Þetta er fyrir alla þá sem hafa efað mig.
Því ég kveð mínar sorgir, syndir og svíf
lyftist upp upp eins og fiðrildi og flýg.

Viðlag

Ég lyftist af jörðu,
sem fiðrildi flýg
því nóttin er búin
nú sólin loks skín

ég kveð mínar sorgir
fátt snertir mig hér
og á þig djúpt horfi
ekkert annað ég sé

[Bjartur og Ragnheiður]

Ég ætla, ég mun
í draumi eða raun

Fara langt burt
ég öskra og kalla

Með þér eða án þín
ég lifi ekki í draumi

Áhyggjurnar farnar
að eilífu alltaf

Viðlag

Ég lyftist af jörðu,
sem fiðrildi flýg
því nóttin er búin
nú sólin loks skín

ég kveð mínar sorgir
fátt snertir mig hér
og á þig djúpt horfi
ekkert annað ég sé
follow us on Twitter      Contact      Privacy Policy      Terms of Service
Copyright © BANDMINE // All Right Reserved
Return to top