Ástin á sér stað - Sverrir Bergmann, Friðrik Dór og Albatross - Þjóðhátíð 2016 - Video
PUBLISHED:  Jun 23, 2016
DESCRIPTION:
Þjóðhátíðarlag 2016

Ýtið á "Sýna meira" eða "Show more" til að sjá textann.

Lag : Halldór Gunnar Pálsson
Texti: Magnús Þór Sigmundsson
Söngur : Sverrir Bergmann og Friðrik Dór
Stjórn upptöku: Halldór Gunnar Pálsson
Útsetningar: Halldór Gunnar Pálsson og Halldór Smárason
Upptökur: Halldór Gunnar Pálsson , Hafþór “Tempó” Karlsson og Ásmundur Jóhannsson
Hljóðblöndun: Hafþór “Tempó” Karlsson
Hljómjöfnun: Bjarni Bragi Kjartansson

Albatross eru:

Óskar Þormarsson Trommur
Helgi Egilsson Bassi
Halldór Smárason Píanó
Halldór Gunnar Pálsson Gítar
Sverrir Bergmann Söngur

Útsetning fyrir lúðra: Halldór Smárason
Básúna: Samúel Jón Samúelsson
Trompet: Ari Bragi Kárason

Myndband: Davíð Oddgeirsson hjá Mint productions


Ástin á sér stað.


Eitthvað sérstakt á sér stað
eldar lýsa ský... ég man
saman göngum þennan stíg
aftur enn á ný... ég man.

Ég klappa lófunum, ég stappa fótunum
ég fagna því að vera til
ég klappa lófunum, ég stappa fótunum
ég finn í hjarta ást og yl.

Ástfangin við göngum hér... hjörtun slá í takt... á ný
ástin býr í mér og þér... ástin á sér stað... á ný
ástin á sér stað...

Lengi lifna minningar
logar enn í glóð... ég finn
sögu vil ég segja þér
sagan gerðist hér... eitt sinn.

Ég klappa lófunum, ég stappa fótunum
ég fagna því að vera til
ég klappa lófunum, ég stappa fótunum
ég finn í hjarta ást og yl.

Ástfangin við göngum hér... hjörtun slá í takt... á ný
ástin býr í mér og þér... ástin á sér stað... á ný
ástin á sér stað...

ástin á sér stað...
ástin á sér stað...
Hér í Herjólfsdal

Ástfangin við göngum hér... hjörtun slá í takt... á ný
ástin býr í mér og þér... ástin á sér stað... á ný
Ástfangin við göngum hér... hjörtun slá í takt... á ný
ástin býr í mér og þér... ástin á sér stað... á ný
Ástin á sér stað!
follow us on Twitter      Contact      Privacy Policy      Terms of Service
Copyright © BANDMINE // All Right Reserved
Return to top