Krauka - Krummi - Video
PUBLISHED:  Jan 26, 2012
DESCRIPTION:
Krummi svaf í klettagjá
(The first and fourth verse)

Performed by KRAUKA on Vikinga Seiður (2001)
https://krauka.bandcamp.com/track/krummi

Pictures from Hrafn Gunnlaugsson's: Hrafninn Flýgur


(1) Krummi svaf í klettagjá
kaldri vetrarnóttu á,
||: verður margt að meini. :||
Fyrr enn dagur fagur rann
freðið nefið dregur hann
||: undan stórum steini. :||

(2) „Allt er frosið úti gor,
ekkert fæst við ströndu mor
||: svengd er metti mína. :||
Ef að húsum heim ég fer
heimafrakkur bannar mér
||: seppi´ úr sorp að tína." :||

(3) Á sér krummi ýfði stél,
einnig brýndi gogginn vel,
||: flaug úr fjalla gjótum. :||
Lítur yfir byggð og bú,
á bæjum fyrr en vakna hjú;
||: veifar vængjum skjótum. :||

(4) Sálaður á síðu lá
sauður feitur garði hjá
||: fyrrum frár á velli. :||
„Krunk, krunk! nafnar, komið hér,
krunk, krunk! því oss búin er
||: krás á köldu svelli." :||

Jón Thoroddsen


Translation (only the sung verses):

(1) The raven sleeping in the rocky gorge
in the cold winter's night
||: will do much harm :||
Before the beautiful day dawns
it pulls its frozen beak
||: from the large stone :||

(4) A dead, fat sheep
lay on its side by the fence
||: Before, he was well fed :||
Krunk, krunk! Ravens, come here,
krunk, krunk! For here is good food
||: on the cold ice :||
follow us on Twitter      Contact      Privacy Policy      Terms of Service
Copyright © BANDMINE // All Right Reserved
Return to top